4. jl - 25. gngudagur

100 ra fmlisdagur stu heitinnar tengdammmu minnar fyrrverandi, yndislegrar konu sem g minnist me mikilli hlju.

a var kalt kofanum ntt. Fengum okkur te og kex og hldum t kuldann klukkan sex. Vi vorum vel du enda 1200 metra h og a slyddai um tma okkur. a var hratt gengi niur og maur fann hvernig hlnai eftir v sem vi frumst near.

a voru malarvegir byrjun en svo komu skgarstgar og steyptir vegir. a var gengi mjg hratt og a kom a v a Ger lt sr heyra. Hann sagist ekki geta gengi svona hratt, hann var ekki ktur og Danel sagi honum a vera fyrstur og ra bara hraanum annig a vonandi verur etta lagi ef vi verum rj saman fram. trlega fyndi egar fullornir karlar lta svona, jja g hl bara a essu haha.

a gekk vel a ganga niur, alveg niur dalverpi, og vi komum vi sjoppu lei okkar gistinguna og g fkk mr pylsu. Gat fengi mislegt pylsuna en urfti a borga auka fyrir allt nema tmat, sinnep og remlai. g spjallai n aeins vi afgreislumanninn, sagist geta fengi allt pylsuna keypis heima og lt hann mig hafa laukinn me, sagist vera gu skapi haha.

N erum vi komin Hytte Furulund. Ltil, falleg og notaleg hytta me heitu vatni, eldavl og llum grjum og meira a segja wi-fi. N er g lin, gott var a f vottavl og urrkara eftir slarki gr. Sluppum betur dag, aeins sm rigning byrjun og hr skein sl egar vi komum hyttuna.

Danel tlar a bja okkur mat, binn a versla mislegt blessaur, en a verur fari snemma httinn enda allir reyttir. a gengur bara vel hj mr, engir bar og kklinn bara gtur. N tel g niur, 9-10 dagar eftir ar til g dett niur til Niarss. g er farin a finna fyrir meiri reytu ftum, fari a langa sona su, knsa flki mitt og hitta alla vini mna.

Margt sem kemur hugann langri lei - hva g er rk a eiga ykkur a. En g er bara kt og tek dag senn.

"Ekki grta vegna ess a a er afstai - brostu vegna ess a a tti sr sta"

Takk elsku vinir fyrir a fylgjast me mr og skrifa mr kvejur!

Plagrminn sem er enn hress og hlakkar til nsta dags.

PS - Sonja sem skrifair hj mr um daginn - hva heitir plagrmasan n??


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Miki er gaman a f a fylgja r lafsveginn Rna mn. Og ekki a spyrja a v a nir a bta vi einum karli til vibtar gnguhpinn. Vonum a besta, a hananir haldi friinn :D :D Dsamleg frsgn hj r :D <3

Er alltaf a vera spenntari og spenntari a hitta ig a lokinni gngu!! <3

Harpa (IP-tala skr) 5.7.2017 kl. 17:47

2 identicon

fram veginn.N fer a styttast hj er Rna mn,og er viss um a vintrin eiga enn eftir a banka upp hj ykkur.&#x2764;&#x2764;&#x1F604;

Pulla (IP-tala skr) 5.7.2017 kl. 19:01

3 identicon

J ekki spyr maur a egar tveir hanar eru komnir hpinn og aldurinn er mismundandi skeur eith. vonandi geta eir veri til fris a sem eftir ef i eigi samlei fram. E.t.v. er Danel a bja ykkur mat (hann flaggar friarfnanum) gott er a. g er bin a hafa 12 manns te part dag trlegt hva kemstu fyrir minni litlu b en allt gekk vel. a rignir n hj okkur eins og endranr en g lt a ekki hafa hrif skapi. Hann var svo trlega skemmtilegur prestuinn Akranesi einn frasinn hans var "a sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur" g hlusta hann vin minn

Andre Riu hann er a leika Ave Mara. Eitt var a sem essi prestur uppi skaga sagi hann var kvaddur a dnarbei konu og hn hafi kvenar skoanir v sem hn vildi lta syngja yfir sr hva er a spuri prestur "Afi er a rja getur sungi eith. r v a gat hn ekki en hn vildi f Kristjn Jhannesson til a syngja kviknai perunni hj presti er a Ave Mara j a er a.

sr a er eins gott a passa sig v sem sagt er. Ng bili.

FRAM BESTU KVEJUR OG G VEIT HEFUR ETTA KOMIN SVONA LANGT KRA VINKONA UM A GERA A TELJA SIG UPP OG NIUR. KVEJA HJ.

Helga Jrgensen (IP-tala skr) 5.7.2017 kl. 19:05

4 identicon

Elsku frnka. Enn fylgist g me og er orin frekar spennt a lesa frsgn lokasprettsins. Gangi r allt haginn og haltu bara fram a lta bjrtu hliarnar. Kveja r orlkshfn &#x1F609;

Sigrur frnka (IP-tala skr) 5.7.2017 kl. 19:40

5 identicon

Sl

a er gaman a fylgjast me hvernig gengur hj ykkur,etta styttist me hverjum deginum. a er mikill kraftur ykkur.

Hr er linkurinn bloggsunua mna, https://fotsporjakobs.wordpress.com

etta er sjlfu sr ekki merkileg sa, etta var sklaverkefni nmi hj mr fyrir einu og hlfu ri, en ar sem vifangsefni hefur veri hugaefni mitt nokkur r, finnst mr gaman a halda henni vi.

Gangi ykkur fram vel gngunni.

Me kveju,

Sonja

Sonja (IP-tala skr) 5.7.2017 kl. 23:15

Bta vi athugasemd

Hver er summan af tu og fjrtn?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband