7. jl - 28. gngudagur

g svaf eins og gt ungabarn prinsessuherberginu til klukkan 6 morgun. Vi ttum notalega samveru vi morgunverarbori. Allir slakir og ktir essir plagrmar.

a komu fjrir plagrmar og gistu ar sem vi vorum Meslo gard svo a var ng a gera hj Ingrid bnda. Hn br arna ein me 25 kr og svo essa gistingu, hrkubndi, og er svo samfloti me tveimur rum bndum sambandi vi mjaltir. au skipta me sr einni viku senn, mjlka remur bjum og eiga svo fr tvr vikur milli. etta finnst mr sniugt. a er allt hreint og fallegt kringum hana og frbrt a gista ar.

Jja vi gengum af sta fnu veri og slin skein. Eins og undanfari var gengi frekar hratt. Framundan miki jafnsltt og ein og ein ltil brekka. N voru sveitabjir lei okkar og grn og nslegin tn. Kr, kindur og hestar voru myndaefni en ekki num vi mynd af Elgnum sem vi sum - eir eru fljtir a fora sr.

Svo kom a fyrri uppkomu dagsins hj eim flgum sem ganga me mr. Gps tki hj Ger sndi lei til hgri inn skginn, engar merkingar. Danel tk af skari niur brekku sem l beint fram. a var bara klifra yfir giringar og klngrast milli trja og enda niur vegi. arna myndaist sm spenna milli eirra, hver hefur valdi hahaha.

Vi hfum gengi mefram nni Orkla fr v um morguninn, etta er trlega brei og falleg . langan tma heyrist ekkert hlj fr henni, hn liaist bara fram inn dalinn. Skrti a upplifa etta. Svo komu flir og lt hn heyra sr. a var ljft a ganga me nni, ltil sem engin umfer og v lti sem raskai r okkar.

Vi komum til Segard Hoel, bndabjar, klukkan 12:10 eftir 5 1/2 klukkustund og 24,6 klmetra. Hr eru litlar byggingar, ltil hytta sem vi verum samt pari fr skalandi. Brinn stendur uppi hl og vi sitjum ti vernd og horfum niur dalinn. Yndislegt og fallegt.

Ungur bndasonur hr er tekinn vi blinu, 50 km, pabbinn rmlega fimmtugur a leita a starfi annarsstaar. Mirin er kennari og kennir hr skla sveitinni. Allt etta flk hr br saman stt og samlyndi strri og mikilli jr. Allir hafa hlutverk og hr koma margir plagrmar.

egar vi ttum eftir 2 1/2 klmetra hinga kom aftur uppkoma hj eim flgum. Aftur var a stasetningartki sem ekki var a standa sig, sagi a vi vrum komin framhj bnum. Sni vi og rlt einhverja hundrui metra, g sust, stoppai hj konu sem var ti a ssla og spuri hana hvar etta gistiheimili vri. Hn benti mr ttina ar sem vi hfum gengi byrjun, karlarnir komnir langt fr mr rttandi um a hvar etta vri.

g kallai og sagi eim a koma - og eir hlddu mr bara!!! g sagi eim a a vri n vaninn a a vri skilti vi veginn ar sem gistiheimili vru sem vi hefum hinga til gist og a vi yrum a ganga lengra. Og auvita hafi slenska plagrmakonan rtt fyrir sr svo Danel sagi Ger a hr eftir yri hlusta slensku!!

N er bara brosa og hlegi, ll spenna horfin, bin a panta kvldmat og morgunmat hrna stanum og n a njta. Lkjarniur tveggja metra fjarlg ar sem g sit og falleg kisulra sniglast hr kringum mig. a er sm andvari, sl og lfi er yndislegt.

"Ljft er a stga lfsins spor,

ljf er glein sanna,

egar eilft skuvor,

er hugum manna."

Plagrmakonan sem langan dag fyrir hndum morgun og styttist enn meira - g hlakka til.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Svei mr g segi n bara essir herramenn eru illa uppaldir greinilega me a mott a aldrei eigi a hlusta konur en a er gott a hefur hemil essum gaurum.

a sem er svo jkvtt hj ykkur er a i eru a taka daginn snemma svo i fi svo ga hvld seinni hluta dags gott a menn eru sammla um a. sl. bndur ttu e.t.v. a kynna sr etta frbra fyrirkomulag um rekstur kaba a mundi ltta mnnum sveitastrfin svo menn brynnu ekki starfi. Morgunmatur og kvldmatur er frbrt a a dekra vi sig sustu dagleiunum.

Elgurinn er eins og fuglar erfitt a n myndum af eim egar bi er a stylla upp grjunum er fuglinn venjulega floginn ess vegna er mikil olinmisvinna a dunda vi svoleiis tkur.

g s myndunum num a ert eins og prinnsessan bauninni sem gott a a lta fara vel um sig hvld.

RNA MN AFRAM VEGINN SKOKKAR MN GTA VINKONA JIBB. KNS OG KRAM.

Helga Jrgensen (IP-tala skr) 8.7.2017 kl. 16:58

Bta vi athugasemd

Hver er summan af einum og sextn?
Nota HTML-ham

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband