9. júlí - ţrítugasti göngudagur

Svaf mjög vel og ţegar ég kíkti út um litla herbergisgluggann minn var hćtt ađ rigna.  Allir klárir klukkan 6:30 og viđ byrjuđum frekar sporlétt enda vissum viđ ekki hvađ beiđ okkar. Ţađ var kyrrt og hljótt er viđ gengum  međ fallegu vatni, Solsjoen.  

Fyrsta klukkutímann var ţađ malarvegur og ţađ var hlýtt úti, logn og sólarlaust.  Aldeilis besta veđriđ.  Eftir liđlega klukkustund tóku viđ skógarstígar sem voru ekki ţađ sem mig langađi í eftir rigninguna í gćr en ekki var um neitt annađ ađ rćđa.  Nćstu sjö til átta kílómetrana var ekkert annađ gert en ađ ganga í mýrarbleytunni og drullunni í skóginum, ekkert útsýni til ađ gleyma sér viđ og kannski eins gott ţví öll athygli varđ ađ vera á ţví hvar ţú stigir niđur fćti.  Viđ vorum öll holdvot, ţađ bullađi í skónum og rúsínutćr litu dagsins ljós í lok dags.  Ţetta var erfitt og hćgfariđ - mađur sökk í vatniđ viđ hvert spor og moldin og grjótiđ í skóginum var hált.  

En allt tók ţetta enda, sólin lét sjá sig og ţegar viđ áttum eftir um 6 kílómetra í gististađinn komum viđ loks á veg.  Ţađ var kćrkomiđ ţó hann vćri steyptur.  Ţađ er fariđ ađ tala um ţađ hversu stutt sé í lokin og komin spenna í fólk enda erum viđ búin ađ vera á ţessu ferđalagi í heilan mánuđ.  Ţegar viđ sáum í kirkjuturninn hér í Skaun urđum viđ yfir okkur kát og fegin.  Aftan viđ kirkjuna í Skaun er gististađurinn okkar og heitir hann Menighetshuset.  Ţar tóku hjón á móti okkur, ţau Rut og Leif.  Ţau voru rétt ađ klára ađ ţrífa ţegar viđ komum klukkan hálf tólf eftir 5 klukkustunda göngu og 21 kílómeter.  

Hér gistum viđ í sal sem er međ heilmörgum ferđarúmum, svona gestarúmum eins og viđ köllum ţađ.  Hér getum viđ eldađ okkur og svo ćtla ţau hjónin ađ fara međ okkur í kvöld ađ skođa kirkjuna.  Ţetta hús sem viđ gistum í virđist vera einhverskonar safnađarheimili,  fallegar kristilegar myndir á veggjunum og útsaumur og vefnađur líka.  Hér er gott ađ vera, félagarnir mínir í fínu lagi og eins er međ mig.  Nú er ţađ hvíld fram ađ kvöldmat og hún er kćrkomin.  

Klukkan hálf ţrjú birtist sú hollenska, Marlene, og var hún orđin ansi ţreytt eftir 7 1/2 klukkustunda ferđalag.  Klukkan hálf sex komu svo par og ungur drengur frá Ţýskalandi og Martha frá Danmörku en hún var ein á ferđ.  Hún er búin ađ ganga í viku eins og ţýski strákurinn en ţýska pariđ hefur veriđ á göngu frá Lillehammer.  Í dag tóku ţau öll lest í áttina hingađ, orđin eitthvađ tímabundin, og nú verđur kátt í kotinu í kvöld.  

Mér líđur vel og ég er orđin ofbođslega spennt ađ klára.  Ég hlakka svo mikiđ til - tveir dagar í endamarkiđ.

"Viđ öll, á einhverju stigi lífs okkar, ţurfum ađ taka heilrćđum og móttaka hjálp frá öđru fólki"

Elska ykkur og sakna ykkar

Rúsínurúna 


Bloggfćrslur 10. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband